Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 853/2009

Nr. 853/2009 28. september 2009
AUGLÝSING
um breytingu á auglýsingu nr. 668/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám.

1. gr.

Í stað brautarlýsingar fyrir skipstjórnarbraut E, skipherraréttindi, í auglýsingu nr. 668/2009 kemur eftirfarandi brautarlýsing:

Skipstjórnarbraut E (SE)

178 ein.

Skipherraréttindi.

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­stjórnar­réttinda á varðskipum íslenska ríkisins. Réttindin fást að fullnægðum skil­yrðum um siglingatíma, starfsþjálfun og öryggisfræðslu. Meðalnámstími í skóla er níu annir.

Almennar greinar

59 ein.

 

Bókfærsla

BÓK102

2 ein.

 
 

Danska1

DAN102 202

4 ein.

 
 

Efnafræði

EFN103

3 ein.

 
 

Enska

ENS102 202 212 321 303 422

12 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL102 202 212 313

9 ein.

 
 

Markaðsfræði

MAR123

3 ein.

 
 

Náttúruvísindi

NÁT103 123

6 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ102 122 202 303 403 423

15 ein.

 
 

Upplýsingatækni

UTN103 202

5 ein.

 
     

Sérgreinar

119 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112 202

4 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103 203

6 ein.

 
 

Flutningafræði

FLF103

3 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101 202

3 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Rafmagnsfræði

RAF103

3 ein.

 
 

Rekstrarhagfræði

REK103

3 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203 303 322 403 502 602

17 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201 301 401 501

6 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102 202

4 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212 313

7 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR 102 201 302 403

8 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102 202

4 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101 402

3 ein.

 
 

Stjórnun

STJ112 202 302 402

8 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213 302 413 504

14 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102 202

4 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 
 

Vélstjórn

VST103 204

7 ein.

 
 

Viðhaldsstjórnun

VIÐ102

2 ein.

 
 

Vopn og verjur

VOP102

2 ein.

 

__________________________________
1
Norska eða sænska.

2. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 28. september 2009.

Katrín Jakobsdóttir.

Baldur Guðlaugsson.

B deild - Útgáfud.: 16. október 2009