Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 739/2008

Nr. 739/2008 3. júlí 2008
AUGLÝSING
um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, vélstjórnarnám.

1. gr.

Menntamálaráðherra hefur staðfest breytta útgáfu af brautalýsingum skv. gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla, sem birt var með auglýsingu nr. 661/2004. Nýjar brautalýsingar aðalnámskrár framhaldsskóla skv. auglýsingu þessari koma í stað texta á bls. 1699-1702 í B-deild Stjórnartíðinda 2004 í brautalýsingum sjávarútvegs- og siglingagreina, þ.e. vélstjórnarbraut 1. stigs, vélavörður (VV1), vélstjórnarbraut 2. stigs (VV2), vélstjórnarbraut 3. stigs (VV3) og vélstjórnarbraut 4. stigs (VV4).

2. gr.

Nýjar brautalýsingar verða sem hér segir:

Vélstjórnarnám A ≤ 750 kW réttindi 38 ein. VVA
Markmið brautarinnar er að mennta þá sem hyggjast afla sér réttinda til starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW og sækjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi. Gert er ráð fyrir að atvinnuþátttaka fram til 18 ára aldurs veiti nemanda þann grunn að hann sé fær um að takast á við nám sem skipulagt er í samræmi við þessa námsbrautarlýsingu. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.

Sérgreinar

38 ein.

Hönnun skipa

HÖS 102

2 ein.

Kælitækni

KÆL 122

2 ein.

Logsuða

LSU 102

2 ein.

Rafmagnsfræði

RAF 103 253 353

9 ein.

Rafsuða

RSU 102

2 ein.

Heilbrigðisfræði

HBF 101

1 ein.

Smíðar

SMÍ 104

4 ein.

Stýritækni

STÝ 102

2 ein.

Vélfræði

VFR 113

3 ein.

Vélstjórn

VST 103 204

7 ein.

Viðhald véla

VIR 104

4 ein.

Með eðlilegum námshraða er unnt að ljúka þessari námsbraut á tveimur önnum.

Vélstjórnarbraut B ≤ 1500 kW réttindi 126 ein. VVB
Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum, sem ljúka námi, réttindi til að gegna stöðu yfirvélstjóra og 1. vélstjóra á skipum með vélarafl 1500 kW og minna og undirvélstjóra á skipum með 3000 kW vélarafl og minna. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun. Nemandi, sem kemur beint úr grunnskóla og skráir sig til a.m.k. 1500 kW réttinda, öðlast 750 kW réttindi eftir 4 annir miðað við eðlilega námsframvindu.

Almennar greinar

 

21 ein.

Danska

DAN 102

2 ein.

Enska

ENS 102 202 212

6 ein.

Íslenska

ÍSL 102 202

4 ein.

Stærðfræði

STÆ 102 122 202 303

9 ein.

Sérgreinar

 

105 ein.

Eðlis- og efnafræði

NÁT 123

3 ein.

Eðlisfræði

EÐL 113

3 ein.

Efnafræði

EFN 103 203

6 ein.

Efnisfræði

EFM 102

2 ein.

Grunnteikning

GRT 103

3 ein.

Heilbrigðisfræði

HBF 101

1 ein.

Hlífðargassuða

HSU 102 202

4 ein.

Hönnun skipa

HÖS 102 202

4 ein.

Iðnteikning

ITM 113

3 ein.

Kælitækni

KÆL 122 202

4 ein.

Logsuða

LSU 102

2 ein.

Rafeindatækni

RAT 102

2 ein.

Rafmagnsfræði

RAF 103 253 353 453

12 ein.

Rafsuða

RSU 102

2 ein.

Rennismíði

REN 103

3 ein.

Rökrásir

RÖK 102

2 ein.

Sjóréttur

SJR 102

2 ein.

Smíðar

SMÍ 104

4 ein.

Stillitækni

STI 103

3 ein.

Stýritækni

STÝ 102

2 ein.

Upplýsingar og tölvur

UTN 103

3 ein.

Tölvuteikning

TTC 103

3 ein.

Umhverfisfræði

UMF 102

2 ein.

Vélfræði

VFR 113 213

6 ein.

Vélstjórn

VST 103 204 304 312 403

16 ein.

Véltækni

VTÆ 102

2 ein.

Viðhald véla

VIR 104

4 ein.

Viðhaldsstjórnun

VIÐ 102

2 ein.

Með eðlilegum námshraða er unnt að ljúka þessari námsbraut á 6 önnum.

Vélstjórnarbraut C < 3000 kW réttindi 188 ein. VVC
Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum, sem ljúka námi, réttindi til að gegna stöðu yfirvélstjóra og 1. vélstjóra á skipum með vélarafl minna en 3000 kW. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.

Almennar greinar

 

36 ein.

Danska

DAN 102

2 ein.

Enska

ENS 102 202 212 303 311

10 ein.

Íslenska

ÍSL 102 202 212 313

9 ein.

Stærðfræði

STÆ 102 122 202 303 403 503

15 ein.

Sérgreinar

 

152 ein.

Bókfærsla

BÓK 102

2 ein.

Burðarþol

BUR 102

2 ein.

Eðlis- og efnafræði

NÁT 123

3 ein.

Eðlisfræði

EÐL 113 213

6 ein.

Efnafræði

EFN 103 203

6 ein.

Efnisfræði

EFM 102

2 ein.

Grunnteikning

GRT 103

3 ein.

Heilbrigðisfræði

HBF 101

1 ein.

Hlífðargassuða

HSU 102 202

4 ein.

Hönnun skipa

HÖS 102 202

4 ein.

Iðnteikning

ITM 113

3 ein.

Kælitækni

KÆL 122 202 302

6 ein.

Logsuða

LSU 102

2 ein.

Rafeindatækni

RAT 102 253

5 ein.

Rafmagnsfræði

RAF 103 253 353 453 464 554

20 ein.

Rafsuða

RSU 102

2 ein.

Rekstrarhagfræði

REK 103

3 ein.

Rennismíði

REN 103 202

5 ein.

Rökrásir

RÖK 102 202

4 ein.

Sjóréttur

SJR 102

2 ein.

Smíðar

SMÍ 104 204

8 ein.

Stillitækni

STI 103 203

6 ein.

Stjórnun

STJ 102

2 ein.

Stýritækni

STÝ 102

2 ein.

Upplýsingar og tölvur

UTN 103

3 ein.

Tölvuteikning

TTC 103

3 ein.

Umhverfisfræði

UMH 102

2 ein.

Vélfræði

VFR 113 213 313 412

11 ein.

Vélstjórn

VST 103 204 304 312 403

16 ein.

Véltækni

VTÆ 102 122 202

6 ein.

Viðhald véla

VIR 104

4 ein.

Viðhaldsstjórnun

VIÐ 102

2 ein.

Vökvatækni

VÖK 102

2 ein.

Með eðlilegum námshraða er unnt að ljúka þessari námsbraut á 9 önnum.

Vélstjórnarbraut D, ótakmörkuð vélstjórnarréttindi 208 ein. VVD
Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum, sem ljúka námi, ótakmörkuð vélstjórnarréttindi. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.

Almennar greinar

 

36 ein.

Danska

DAN 102

2 ein.

Enska

ENS 102 202 212 303 311

10 ein.

Íslenska

ÍSL 102 202 212 313

9 ein.

Stærðfræði

STÆ 102 122 202 303 403 503

15 ein.

Sérgreinar

 

172 ein.

Bókhald

BÓK 102

2 ein.

Burðarþol

BUR 102

2 ein.

Eðlis- og efnafræði

NÁT 123

3 ein.

Eðlisfræði

EÐL 113 213

6 ein.

Efnafræði

EFN 103 203

6 ein.

Efnisfræði

EFM 102

2 ein.

Grunnteikning

GRT 103

3 ein.

Heilbrigðisfræði

HBF 101

1 ein.

Hlífðargassuða

HSU 102 202

4 ein.

Hönnun skipa

HÖS 102 202

4 ein.

Iðnteikning

ITM 113

3 ein.

Kælitækni

KÆL 112 202 302 402

8 ein.

Logsuða

LSU 102

2 ein.

Rafeindatækni

RAT 102 253 352

7 ein.

Rafmagnsfræði

RAF 103 253 353 453 464 554 564

24 ein.

Rafsuða

RSU 102

2 ein.

Rekstrarhagfræði

REK 103

3 ein.

Rennismíði

REN 103 202

5 ein.

Rökrásir

RÖK 102 202

4 ein.

Sjóréttur

SJR 102

2 ein.

Smíðar

SMÍ 104 204

8 ein.

Stillitækni

STI 103 203

6 ein.

Stjórnun

STJ 102 202

4 ein.

Stýritækni

STÝ 102

2 ein.

Upplýsingar og tölvur

UTN 103

3 ein.

Tölvuteikning

TTC 103

3 ein.

Umhverfisfræði

UMH 102

2 ein.

Vélfræði

VFR 113 213 313 412 513

14 ein.

Vélstjórn

VST 103 204 304 312 403

16 ein.

Véltækni

VTÆ 102 122 202 212

8 ein.

Viðhald véla

VIR 104

4 ein.

Viðhaldsstjórnun

VIÐ 102

2 ein.

Vökvatækni

VÖK 102

2 ein.

Valáfangi

 

2 ein.

Lokaverkefni

 

3 ein.

Með eðlilegum námshraða er unnt að ljúka þessari námsbraut á 10 önnum.

Vélstjórnarnám – smáskip með vélarafl ≤ 750 kW – vélavörður VVS

Sérgreinar

Fjöldi kennslustunda

Aðalvél

32

Drifbúnaður og stýri

8

Vélakerfi

12

Rafkerfi

8

Lög og reglur

4

Viðhald, varahlutir og verkfæri

2

Vökvakerfi

6

Vetrargeymsla

1

Algengar bilanir og viðbrögð við þeim

8

Reglubundið viðhald

4

Samtals

85

Um er að ræða bóklegt og verklegt nám. Verklegi þátturinn felst í almennri vélstjórn og bilanagreiningu og skal tilsvara 16 kennslustundum.

Námið veitir réttindi til að vera vélavörður á skipi með 750 kW vél og minni og 12 metrar og styttra að skráningarlengd.

Að loknu 7 eininga fagtengdu viðbótarnámi öðlast hann rétt til að vera yfirvélstjóri á skipi með 750 kW vél og minni og 24 metrar og styttra að skráningarlengd að loknum tilgreindum siglingatíma.

3. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 3. júlí 2008.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Guðmundur Árnason.

B deild - Útgáfud.: 24. júlí 2008