Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 485/2013

Nr. 485/2013 6. maí 2013
REGLUGERÐ
um framsal ráðherra á valdi sínu til að veita undanþágu frá innköllunarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög.

1. gr.

Með reglugerð þessari framselur ráðherra vald sitt til að veita undanþágu frá innköll­unarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi 1. júní 2013.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. maí 2013.

F. h. r.

Kristján Skarphéðinsson.

Valgerður Rún Benediktsdóttir.

B deild - Útgáfud.: 23. maí 2013