Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1233/2015

Nr. 1233/2015 21. desember 2015

REGLUGERÐ
um (7.) breytingu á reglugerð nr. 1052/2009 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri.

1. gr.

Í stað „405.516 kr.“ í 2. mgr. 7. gr. kemur: 444.852 kr.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 14. gr.:

  1. Í stað „225.070 kr.“ í 1. málsl. 2. mgr. 1. gr. kemur: 246.902 kr.
  2. Í stað „193.962 kr.“ í 2. málsl. 2. mgr. 1. gr. kemur: 212.776 kr.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 5. mgr. 9. gr., sbr. 14. gr., laga nr. 99/2007, um félags­lega aðstoð, með síðari breytingum, sbr. einnig 70. gr. laga nr. 100/2007, um almanna­tryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2016. Frá sama tíma fellur úr gildi reglu­gerð nr. 1216/2014 um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1052/2009, um heimilisuppbót og upp­bætur á lífeyri.

Velferðarráðuneytinu, 21. desember 2015.

Eygló Harðardóttir
félags- og húsnæðismálaráðherra.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


B deild - Útgáfud.: 30. desember 2015