Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 351/2012

Nr. 351/2012 30. mars 2012
AUGLÝSING
um skipulagsmál Vestmannaeyjabæjar.

Ógilding á deiliskipulagsbreytingu nr. 522/2010, deiliskipulag íþrótta- og útvistarsvæðis við Hástein.
Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkir 29. mars 2012 á grundvelli 2. tl. 25. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 að afturkalla samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2010 er varðar breytingu á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein, auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 25. júní 2010. Afturköllun bæjarstjórnar byggist á ósamræmi milli greinargerðar gildandi aðalskipulags og samþykktar á auglýstri deiliskipulagsbreytingu nr. 522/2010.

F.h. bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar, 30. mars 2012,

Sigurður Smári Benónýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.

B deild - Útgáfud.: 20. apríl 2012