Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 232/2012

Nr. 232/2012 7. mars 2012
REGLUR
um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum.

1. gr.

55. gr. reglnanna orðast svo:

Með vísan til heimildar í ákvæði til bráðabirgða III í lögum nr. 170/2006 um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum, vísar Fjármálaeftirlitið til enskrar útgáfu í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins á tilteknum viðaukum tilskipunar 2006/48/EB um stofnun og rekstur lánastofnana með áorðnum breytingum samkvæmt tilskipun 2009/83/EB:

http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/site/en/oj/2006/l_177/l_17720060630en00010200.pdf

og

http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2009:196:0014:0021:EN:PDF

og tilskipunar 2006/49/EB um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana með áorðnum breytingum samkvæmt tilskipun 2009/27/EB:

http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/site/en/oj/2006/l_177/l_17720060630en02010255.pdf

og

http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2009:094:0097:0099:EN:PDF.

A.

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamið) (e. Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast), OJ L 177, 30.6.2006, p. 1) með áorðnum breytingum samkvæmt tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/83/EB frá 27. júlí 2009 um breytingu á tilteknum viðaukum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB að því er varðar tæknileg ákvæði um áhættustýringu (e. Commission Directive 2009/83/EC of 27 July 2009 amending certain Annexes to Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council as regards technical provisions concerning risk management, OJ L 196, 28.7.2009, p. 14):

VIÐAUKI III – Meðhöndlun mótaðilaáhættu vegna afleiðusamninga, endurkaupa­samninga, verðbréfa- eða hrávörulánveitinga/lántöku, langra samninga með afhendingu og viðbótarlánveitinga vegna kaupa/sölu verðbréfa (e. ANNEX III - The treatment of counterparty credit risk of derivative instruments, repurchase transactions, securities or commodities lending or borrowing transactions, long settlement transactions and margin lending transactions)

VIÐAUKI V – Tæknileg viðmið vegna fyrirkomulags og meðferðar áhættu (e. ANNEX V - Technical criteria concerning the organisation and treatment of risks)

VIÐAUKI VII – Innramatsaðferð (e. ANNEX VII - Internal ratings based approach)

VIÐAUKI VIII – Mildun útlánaáhættu (e. ANNEX VIII - Credit risk mitigation)

VIÐAUKI IX – Verðbréfun (e. ANNEX IX – Securitisation)

VIÐAUKI X – Rekstraráhætta (e. ANNEX X – Operational risk)

VIÐAUKI XI – Tæknileg viðmið vegna könnunar og mats þar til bærra yfirvalda (e. ANNEX XI – Technical criteria on review and evaluation by the competent authorities)

VIÐAUKI XII – Tæknileg viðmið vegna upplýsingagjafar (e. ANNEX XII - Technical criteria on disclosure).

B.

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamið) (e. Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast), OJ L 177, 30.6.2006, p. 201) með áorðnum breytingum samkvæmt tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/27/EB frá 7. apríl 2009 um breytingar á tilteknum viðaukum tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB að því er varðar tæknileg ákvæði um áhættustýringu (e. Commission Directive 2009/27/EC of 7 April 2009 amending certain Annexes to Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council as regards technical provisions concerning risk management, OJ L 94, 8.4.2009, p. 97):

VIÐAUKI I – Útreikningur eiginfjárkröfu vegna stöðuáhættu (e. ANNEX I - Calculating capital requirements for position risk)

VIÐAUKI II – Útreikningur eiginfjárkröfu vegna uppgjörs- og mótaðilaáhættu (e. ANNEX II - Calculating capital requirements for settlement and counterparty credit risk)

VIÐAUKI III – Útreikningur eiginfjárkröfu vegna gjaldeyrisáhættu (e. ANNEX III Calculating capital requirements for foreign-exchange risk)

VIÐAUKI IV – Útreikningur eiginfjárkröfu vegna hrávöruáhættu (e. ANNEX IV Calculating capital requirements for commodities risk)

VIÐAUKI V – Notkun eigin líkana við útreikning eiginfjárkröfu (e. ANNEX V - Use of internal models to calculate capital requirements)

VIÐAUKI VI, 2. hluti – Viðurkenning matsfyrirtækja og vörpun á lánshæfismati þeirra (e. ANNEX VI, Part 2 – Recognition of ECAIs and mapping of their credit assessments)

VIÐAUKI VII – Veltuviðskipti (e. ANNEX VII – Trading).

2. gr.

Reglur þessar eru settar með heimild í 2. mgr. 84. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum, og öðlast gildi þegar í stað.

Fjármálaeftirlitinu, 7. mars 2012.

Unnur Gunnarsdóttir.

Gísli Örn Kjartansson.

B deild - Útgáfud.: 7. mars 2012