Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 73/2006

Nr. 73/2006 14. júní 2006
LÖG
um veitingu ríkisborgararéttar.
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:
 
1. gr.
    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
 1. Cédric Etienne E. Hannedouche, f. 21. ágúst 1979 í Frakklandi.
 2. Charin Thaiprasert, f. 9. febrúar 1979 í Taílandi.
 3. Dariusz Bosak, f. 27. desember 1961 í Póllandi.
 4. Dejan Rackov, f. 6. mars 1973 í Júgóslavíu.
 5. Dmitrijs Devjatovs, f. 5. febrúar 1982 í Lettlandi.
 6. Guðrún Hansen Bedrosian, f. 28. maí 1949 á Íslandi.
 7. John Olav Silness, f. 30. nóvember 1975 í Noregi.
 8. Jón Marvin Jónsson, f. 22. mars 1928 í Bandaríkjunum.
 9. Marija Boskovic, f. 5. febrúar 1974 í Júgóslavíu.
 10. Marina Stojanovic, f. 4. október 1975 í Serbíu og Svartfjallalandi.
 11. Maritza Teresa Sepulveda Benner, f. 10. ágúst 1954 í Chile.
 12. Mary Ann Enos, f. 3. desember 1962 í Bandaríkjunum.
 13. Mihajlo Biberdzic, f. 23. september 1968 í Júgóslavíu.
 14. Minaya Multykh, f. 30. október 1965 í Úkraínu.
 15. Predrag Bojovic, f. 30. janúar 1978 í Júgóslavíu.
 16. Renáta Pétursson, f. 23. mars 1969 í Tékklandi.
 17. Richard Scobie, f. 15. nóvember 1960 á Íslandi.
 18. Sólveig Anspach, f. 8. desember 1960 á Íslandi.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Gjört á Bessastöðum, 14. júní 2006.

Ólafur Ragnar Grímsson.
(L. S.)

Björn Bjarnason.


A deild - Útgáfud.: 29. júní 2006