Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 962/2012

Nr. 962/2012 13. nóvember 2012
REGLUGERÐ
um (1.) breytingu á reglugerð nr. 911/2011 um garnaveiki og varnir gegn henni.

1. gr.

1. tölul. í viðauka I orðast svo: Á Suðvesturlandi og Vesturlandi frá Markarfljóti að Hvammsfjarðarlínu úr Hvammsfirði í Hrútafjörð. Ekki er þó skylt að bólusetja á fjár­skipta­bæjum í Biskupstungum eða í Vestmannaeyjum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 29. gr. laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993 og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 13. nóvember 2012.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Kristinn Hugason.

B deild - Útgáfud.: 16. nóvember 2012