1. gr. Samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum, dags. 21. nóvember 2005, birtast sem fylgiskjal með auglýsingu þessari. Samþykktirnar taka gildi þann 1. janúar 2006. Viðskiptaráðuneytinu, 12. desember 2005. F. h. r. Kristján Skarphéðinsson. Ólöf Embla Einarsdóttir. Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal) |