Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1090/2005

Nr. 1090/2005 12. desember 2005
AUGLÝSING
um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum.

1. gr.

Samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum, dags. 21. nóvember 2005, birtast sem fylgiskjal með auglýsingu þessari. Samþykktirnar taka gildi þann 1. janúar 2006.

Viðskiptaráðuneytinu, 12. desember 2005.

F. h. r.

Kristján Skarphéðinsson.

Ólöf Embla Einarsdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)

B deild - Útgáfud.: 16. desember 2005