Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1320/2011

Nr. 1320/2011 14. desember 2011
AUGLÝSING
um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda.

Í samræmi við ákvæði 3. gr. laga nr. 141/2001, um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, hefur innanríkisráðherra ákveðið að veita neðangreindum stjórnvöldum og samtökum heimild til að leita lögbanns eða höfða dómsmál í samræmi við heimildir laga nr. 141/2001:

A. Tilnefnd stjórnvöld:

1.

Innanríkisráðuneytið

4.

Fjölmiðlanefnd

Sölvhólsgötu 7

Klapparstíg 25-27

150 Reykjavík

101 Reykjavík

  

2.

Neytendastofa

5.

Talsmaður neytenda

Borgartúni 21

Borgartúni 21

105 Reykjavík

105 Reykjavík

  

3.

Lyfjastofnun

Eiðistorgi 13-15

170 Seltjarnarnesi

B. Tilnefnd samtök:

6.

Neytendasamtökin

8.

Alþýðusamband Íslands

Síðumúla 13

Sætúni 1

108 Reykjavík

105 Reykjavík

  

7.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda

9.

Hagsmunasamtök heimilanna

Borgartúni 33

Skipholti 50b

105 Reykjavík

105 Reykjavík

Auglýsing þessi kemur í stað auglýsingar nr. 456/2006 um sama efni.

Innanríkisráðuneytinu, 14. desember 2011.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

B deild - Útgáfud.: 6. janúar 2012