1. gr. Þvingunaraðgerðir. Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014: a) | Fylgiskjal 26 fellur niður (ákvörðun ráðsins 2014/21/SSUÖ). | b) | Á eftir fylgiskjali 41 komi eftirfarandi: | | Breytingar á ákvörðun ráðsins 2011/235/SSUÖ: | | – | Fylgiskjal 42. Ákvörðun ráðsins 2014/205/SSUÖ frá 10. apríl 2014 um breytingu á ákvörðun 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í ljósi ástandsins í Íran. | | Breytingar á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 359/2011: | | – | Fylgiskjal 43. Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 371/2014 frá 10. apríl 2014 um framkvæmd 1. mgr. 12. gr. reglugerðar (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Íran. | | Breytingar á ákvörðun ráðsins 2010/413/SSUÖ: | | – | Fylgiskjal 44. Ákvörðun ráðsins 2014/222/SSUÖ frá 16. apríl 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | – | Fylgiskjal 45. Ákvörðun ráðsins 2014/776/SSUÖ frá 7. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | – | Fylgiskjal 46. Ákvörðun ráðsins 2014/829/SSUÖ frá 25. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | Breytingar á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 267/2012: | | – | Fylgiskjal 47. Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 397/2014 frá 16. apríl 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | – | Fylgiskjal 48. Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1202/2014 frá 7. nóvember 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | – | Fylgiskjal 49. Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 2015/229 frá 12. febrúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran. | | – | Fylgiskjal 50. Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 2015/230 frá 12. febrúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran. |
Fylgiskjöl 42-50 eru birt sem fylgiskjöl 1-9 við reglugerð þessa. 2. gr. Gildistaka o.fl. Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi. Utanríkisráðuneytinu, 2. mars 2015. Gunnar Bragi Sveinsson. Stefán Haukur Jóhannesson. Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal) |