Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Leiðréttingar:

Leiðrétt 3. febrúar 2011:
PDF-skjal og HTML-texti: Í texta auglýsingarinnar á dagsetningin „9. júní 2009“ að vera 9. júní 2010.


Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 994/2010

Nr. 994/2010 16. desember 2010

AUGLÝSING
um deiliskipulag Bakkahverfis í Seltjarnarneskaupstað.

Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum hefur bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar samþykkt deiliskipulag Bakkahverfis á Seltjarnarnesi.
Tillaga að deiliskipulagi Bakkahverfis var í kynningu frá 28. september til 28. október 2009 og var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar hinn 9. júní 2009 og með síðari breytingum 10. nóvember 2010.
Ofangreint deiliskipulag hefur hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.

Seltjarnarnesi, 16. desember 2010.

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri.


B deild - Útgáfud.: 21. desember 2010