Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1122/2006

Nr. 1122/2006 28. desember 2006
REGLUGERÐ
um löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda.

1. gr.

Sýslumaðurinn á Hólmavík skal frá og með 1. janúar 2007 annast löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með vísan til 1. mgr. 4. gr. laga um dómtúlka og skjalaþýðendur, nr. 148 20. desember 2000, sbr. 17. gr. laga nr. 143 15. desember 2006, öðlast gildi 1. janúar 2007.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. desember 2006.

Björn Bjarnason.

Þorsteinn Geirsson.

B deild - Útgáfud.: 29. desember 2006