Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 529/2009

Nr. 529/2009 15. júní 2009
REGLUR
um breytingu á reglum nr. 903/2004 um mat á tjónaskuld og gagnaskil í því sambandi.

1. gr.

1. málsliður 1. mgr. 7. gr. reglnanna orðast svo:

Við útreikning lágmarkstjónaskuldar í langtímagreinum skv. 1. og 2. tl. 6. gr. skal í báðum tilvikum miða við þá fjárhæð sem fæst með því að margfalda bókfært tjón síðastliðins árs með stuðlinum 3,1.

2. gr.

Gildistaka.

Reglur þessar öðlast þegar gildi.

Fjármálaeftirlitinu, 15. júní 2009.

Gunnar Þ. Andersen.

Sigurður Freyr Jónatansson.

B deild - Útgáfud.: 19. júní 2009