Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1042/2014

Nr. 1042/2014 28. nóvember 2014
AUGLÝSING
um breyting að reglum nr. 14/2014, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014.

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga erlendis í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum erlendis í SDR:

   

Dagpeningar vegna þjálfunar,

 

Almennir dagpeningar

náms eða eftirlitsstarfa

 
 

Gisting

Annað

Samtals

Gisting

Annað

Samtals

    

Flokkur 1:

SDR

208

125

333

133

80

213

Moskva, Singapúr

    

New York borg,

    

Tókýó, Washington DC

    
    

Flokkur 2:

SDR

177

106

283

113

67

180

Dublin, Istanbúl

    

Japan (nema Tókýó),

    

London, Lúxemborg

    

Mexíkóborg, Seúl

    
    

Flokkur 3:

SDR

156

94

250

100

60

160

Amsterdam, Aþena,

    

Bandaríkin (nema New

    

York borg og Wash-

    

ington DC), Helsinki

    

Barselóna, Brussel,

    

Genf, Hong Kong,

    

Kanada, Kaupmannahöfn,

    

Madrid, Osló, París,

    

Róm, Stokkhólmur, Vín

    
    

Flokkur 4:

SDR

139

83

222

89

54

143

Annars staðar

    

2. gr.

Auglýsing þessi, sem sett er með stoð í 118. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, öðlast gildi og kemur til framkvæmda frá og með 1. desember 2014.

Ríkisskattstjóri, 28. nóvember 2014.

Skúli Eggert Þórðarson.

Ingvar J. Rögnvaldsson.

B deild - Útgáfud.: 1. desember 2014