Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1721/2022

Nr. 1721/2022 16. desember 2022

REGLUGERÐ
um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir bætast við 2. gr. reglugerðarinnar:

  1.2 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/283 frá 26. febrúar 2018 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.2.
  1.3 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1000 frá 16. júlí 2018 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.3.
  1.4 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1540 frá 15. október 2018 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.4.
  1.5 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/271 frá 18. febrúar 2019 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.5.
  1.6 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1721 frá 14. október 2019 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.6.
  1.7 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1944 frá 25. nóvember 2019 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.7.
  1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1126 frá 30. júlí 2020 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.8.
  1.9 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/613 frá 15. apríl 2021 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.9.
  1.10 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1825 frá 18. október 2021 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.10.
  1.11 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/240 frá 21. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.11.
  1.12 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/837 frá 30. maí 2022 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.12.
  1.13 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/950 frá 20. júní 2022 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.13.
  1.14 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1967 frá 17. október 2022 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og AlQaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.14.
  3.1 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/281 frá 6. febrúar 2018 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.1.
  3.2 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/999 frá 16. júlí 2018 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.2.
  3.3 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/1539 frá 15. október 2018 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.3.
  3.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/270 frá 18. febrúar 2019 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.4.
  3.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/1943 frá 25. nóvember 2019 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrar­einingum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.5.
  3.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1124 frá 30. júlí 2020 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.6.
  3.7 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/235 frá 21. febrúar 2022 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.7.
  3.8 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/836 frá 30. maí 2022 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.8.
  3.9 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/949 frá 20. júní 2022 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) 2016/1686 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da‘esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3.9.
  4.4 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1132 frá 30. júlí 2020 sem uppfærir listann yfir aðila, hópa og rekstrareiningar sem ákvæði 2., 3. og 4. gr. sameiginlegrar afstöðu ráðsins 2001/931/SSUÖ um beitingu sérstakra ráðstafana í baráttunni gegn hryðju­verka­starfsemi, og niðurfellingu ákvörðunar (SSUÖ) 2020/20, sbr. fylgiskjal 4.4.
  5.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1128 frá 30. júlí 2020 um framkvæmd 3. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðju­verkastarfsemi og breytingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2020/19, sbr. fylgiskjal 5.4.
  5.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/147 frá 3. febrúar 2022 um framkvæmd 3. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðju­verka­starfsemi og breytingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2020/19, sbr. fylgiskjal 5.5.
  5.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1230 frá 18. júlí 2022 um framkvæmd 3. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðju­verka­starfsemi og niðurfelling framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2022/147, sbr. fylgiskjal 5.6.

 

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 16. desember 2022.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 12. janúar 2023