Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 798/2021

Nr. 798/2021 5. júlí 2021

AUGLÝSING
um fagleg fyrirmæli landlæknis um skyndigreiningapróf fyrir COVID-19.

1. gr.

Gildissvið.

Með vísan til 1. mgr. 5. gr. laga nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu, hefur heilbrigðis­ráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis um skyndigreiningapróf fyrir COVID-19. Fyrirmælin eru birt sem fylgi­skjal með auglýsingu þessari.

 

2. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi og frá sama tíma fellur úr gildi auglýsing um fagleg fyrirmæli landlæknis um skyndigreiningapróf fyrir COVID-19, nr. 150/2021.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 5. júlí 2021.

 

F. h. r.

Ásta Valdimarsdóttir.

Rögnvaldur G. Gunnarsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 6. júlí 2021