1. gr.
Í stað orðanna „Náms- og starfsráðgjöf“ í 5. málsl. 4. mgr. 23. gr. reglnanna kemur orðið: Nemendaráðgjöf.
2. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar í samræmi við lög nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 25. janúar 2023.
Jón Atli Benediktsson.
|