Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 79/2020

Nr. 79/2020 1. júlí 2020

AUGLÝSING
um gildistöku laga um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, nr. 74/2019.

Lög nr. 74/2019 um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfan­legum búnaði og bókun um búnað loftfara, nr. 74/2019, öðlast gildi þann 1. október 2020, sbr. 2. mgr. 11. gr. laganna.

 

Dómsmálaráðuneytinu, 1. júlí 2020.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Haukur Guðmundsson.


A deild - Útgáfud.: 17. júlí 2020