Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1385/2022

Nr. 1385/2022 28. nóvember 2022

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 1. gr. reglugerðarinnar:

  1. Nýr stafliður bætist við 1. mgr., svohljóðandi: Framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 448/2013 um að koma á fót málsmeðferð til að ákvarða tilvísunar­aðildarríki fyrir rekstraraðila sérhæfðra sjóða utan ESB samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 57, frá 13. október 2016, bls. 545-547.
  2. Á eftir orðunum „skv. a-c-lið“ í 2. mgr. reglugerðarinnar kemur: og e-lið.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 64. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, nr. 45/2020, öðlast gildi 1. desember 2024.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 28. nóvember 2022.

 

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Elísabet Júlíusdóttir.


B deild - Útgáfud.: 12. desember 2022