Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 640/2023

Nr. 640/2023 6. júní 2023

REGLUGERÐ
um (5.) breytingu á reglugerð nr. 550/2008 um flutning líflamba milli landsvæða.

1. gr.

1. ml. 2. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

Matvælastofnun getur þó í kynbótaskyni leyft sölu líflamba milli sóttvarnarsvæða og innan þeirra ef um er að ræða lömb með verndandi eða mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993, með síðari breytingum, og búvörulögum, nr. 99/1993, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 6. júní 2023.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Margrét Björk Sigurðardóttir.


B deild - Útgáfud.: 20. júní 2023