Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1205/2014

Nr. 1205/2014 12. desember 2014
GJALDSKRÁ
RARIK ohf. (áður Rafmagnsveitur ríkisins) fyrir sölu á heitu vatni.

1. Sala á heitu vatni.

     

Með 2%

 
 

Taxti

Tegund

Eining

Án vsk

auðlindaskatti

Skýringar

       
 

Seyðisfjörður og Höfn:

       
 

H1

Fastagjald

kr./ár

31.551

32.182     

Íbúðarhús

  

Vatnsgjald

kr./m³

87,12

88,86     

 
  

Orkugjald

kr./kwh

6,35

6,47     

 
  

Niðurgreiðslur

kr./kwh

Sjá heimasíðu Orkustofnunar

 
       
 

H2

Fastagjald

kr./ár

31.551

32.182     

Annað en íbúðarhús, án niðurgr.

  

Vatnsgjald

kr./m³

87,12

88,86     

 
  

Orkugjald

kr./kwh

6,64

6,77     

 
       
 

H23

Fastagjald

kr./ár

31.551

32.182     

Stórnot/sundlaugar, án niðurgr.

  

Vatnsgjald

kr./m³

175,07

178,58     

 
       
 

Siglufjörður:

       
 

H3

Fastagjald

kr./ár

5.106

5.208     

Hús, eingöngu neysluvatn

  

Vatnsgjald

kr./m³

299,36

305,34     

 
       
 

H4

Fastagjald

kr./ár

31.487

32.116     

Hús með upphitun

  

Vatnsgjald

kr./m³

169,79

173,19     

 
       
 

Dalabyggð:

       
 

H6

Fastagjald

kr./ár

31.487

32.116     

Hús í þéttbýli

  

Vatnsgjald

kr./m³

169,79

173,19     

 
       
 

H61

Hemilgjald

kr./l/ár

38.489

39.259     

Sumarhús í dreifbýli

  

Fastagjald

kr./ár

19.243

19.628     

 
       
 

H63

Hemilgjald

kr./ár

208.472

212.641     

Lögbýli, 25 kW

  

Fastagjald

kr./ár

19.243

19.628     

 
       
 

Blönduós/Skagaströnd:

       
 

H7

Fastagjald

kr./ár

31.487

32.116     

Hús í þéttbýli og býli

  

Vatnsgjald

kr./m³

169,79

173,19     

 
       
 

H71

Hemilgjald

kr./l/ár

38.489

39.259     

Sumarhús í dreifbýli

  

Fastagjald

kr./ár

19.243

19.628     

 

Veittur er afsláttur af vatnsgjaldi í þéttbýli á Siglufirði og á Blönduósi/Skagaströnd 2,5% og í Dalabyggð 2% fyrir hverja gráðu sem hitastig vatnsins við mælagrind húsa er undir 70°C.

Afsláttur getur mestur tekið mið af hitafalli að 55°C.

Hitastig frá virkjunarsvæði fyrir Dalabyggð er 85°C, fyrir Siglufjörð 72°C og fyrir Blönduós 73°C.

2.

Niðurgreiðslur og virðisaukaskattur.

2.1

Niðurgreiðslur.

 

Á taxta H1 er niðurgreidd orka allt að 40.000 kWh á ári eða allt að 110 kWh á dag að jafnaði á notkunartímabilinu.

 

Orkustofnun hefur umsjón með niðurgreiðslum, sjá nánar á vef Orkustofnunar: www.os.is.

2.2

Virðisaukaskattur.

 

Virðisaukaskattur á húshitun er í neðra þrepi. Virðisaukaskattur á tengigjöld til húshitunar er í neðra þrepi, önnur tengigjöld bera fullan vsk. Virðisaukaskattur af þjónustu ræðst af veitutaxta.

2.3

Umhverfis og auðlindaskattur.

 

Skattur á smásöluverð af heitu vatni er 2%.

  

3.

Tengigjöld.

3.1

Tengigjöld í þéttbýli.

 

Tengigjald fyrir hverja 20 mm heimæð er 247.670 kr. án vsk. Fyrir hverja mælagrind umfram eina greiðast 94.108 kr. án vsk.

3.2

Takmörkun.

 

RARIK er heimilt að takmarka aðgang að heitavatnskerfi ef orkuöflun gefur tilefni til.

3.3

Aukakostnaður.

 

Sé fyrirsjáanlegt vegna fjarlægðar eða annarra aðstæðna að kostnaður við lagningu heimtaugar verði meira en 50% hærri en gildandi gjaldskrá segir til um samkvæmt lið 3.1 skal greiða þann áætlaða kostnað sem er umfram 50%.

3.4

Tengigjöld í dreifbýli, frávik og breytingar.

 

Gjöld fyrir dreifbýli og aðrar stærðir heimæða í þéttbýli en um getur að ofan svo og fyrir breytingar greiðist samkvæmt skriflegu tilboði hverju sinni.

3.5

Endurtenging.

 

Sé veitu lokað um lengri tíma en 6 mánuði má búast við aftengingu heimæðar. Falli notkun um heimæð niður í að minnsta kosti 5 ár, telst heimæð aflögð og þarf að greiða fullt tengigjald hefjist notkun að nýju. Fyrir skemmri tíma greiðist fastagjald samkvæmt taxta H.1 fyrir hvert ár sem liðið er frá aftengingu auk endurtengingargjalds 38.332 kr. án vsk.

3.6

Breytingar.

 

Breytingar aðrar en stækkun á heimæð, eru háðar framkvæmdaáætlun RARIK hverju sinni.

3.7

Annað.

 

Heimæðar eru í eigu RARIK en með greiðslu tengigjalda öðlast notandi afnotarétt. Tengigjöld skulu greidd áður en framkvæmd hefst.

  

4.

Þjónusta.

4.1

Vanskilainnheimta VI100.

 

Gjald lagt á útsendingu innheimtubréfs

kr./bréf

2.100

4.2

Veitulokun VI200.

  
 

Gjald fyrir lokun veitu á vinnutíma

kr./lokun

12.219

 

Gjald fyrir opnun veitu á vinnutíma

kr./opnun

0

 

Gjald fyrir opnun veitu utan vinnutíma

kr./opnun

24.463

4.3

Mælaálestrar VÞ100.

  
 

Reglubundnir álestrar

kr./álestur

0

 

Aukaálestur starfsmanns veitu

kr./álestur

5.090

 

Aukaálestur, sjálfsálestur notanda

kr./álestur

0

4.4

Útkall VÞ300.

  
 

Útkall á vinnutíma

kr./útkall

12.219

 

Útkall utan vinnutíma

kr./útkall

24.436

4.5

Seðilgjald.

  
 

Seðilgjald

kr./reikn.

164

    
 

Öll verð eru án vsk

  


5.


Almennar skýringar.

5.1

Innheimtugjald.

 

Gjald til greiðslu kostnaðar við vanskilainnheimtu, lagt á við útsendingu innheimtu­bréfs.

5.2

Lokunargjald.

 

Gjöld til greiðslu kostnaðar við að loka og opna fyrir afhendingu á heitu vatni.

5.3

Aukaálestrar.

 

Aukaálestrar skulu að jafnaði fengnir með sjálfsálestri notanda sem komið er til skila gegnum síma, skriflega eða með innslætti á heimasíðu RARIK.

5.4

Útkall.

 

Útkall vegna bilunar sem reynist vera í veitu (kerfi) notanda skal hann greiða sam­kvæmt gjaldskránni.

5.5

Greiðslumátagjöld.

 

Greiðslumáti er samheiti yfir það með hvaða hætti reikningur sem til verður í reikn­ingskerfi er gerður greiðsluhæfur fyrir viðskiptavininn. Dæmi um greiðslu­máta: beingreiðsla, boðgreiðsla, bankagreiðsla á greiðsluseðli, greiðsla í heima­banka, rafrænn greiðslumáti o.s.frv.

  

6.

Gildistaka og brottfall eldri gjaldskrár.

 

Gjaldskrá þessi, sem samþykkt er af stjórn RARIK ohf., sbr. 6. gr. laga nr. 25/2006, staðfestist hér með samkvæmt orkulögum nr. 58/1967, með síðari breyt­ingum, til að taka gildi 1. janúar 2015. Jafnframt er úr gildi felld eldri gjaldskrá RARIK ohf. sama efnis nr. 740/2012.


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. desember 2014.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Kristján Skarphéðinsson.

Hreinn Hrafnkelsson.

B deild - Útgáfud.: 30. desember 2014