1. gr.
Fjöldi þeirra nemenda sem öðlast rétt til náms á vormisseri 1. námsárs í lögreglu- og löggæslufræði (til BA-prófs) árið 2019, við hug- og félagsvísindasvið, miðast við grunntöluna 40 nemendur.
2. gr.
Ákvörðun þessi, tekin af háskólaráði, skv. lögum nr. 85/2008 um opinbera háskóla, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Háskólanum á Akureyri, 6. apríl 2018.
Eyjólfur Guðmundsson rektor.
|