Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 24/2019

Nr. 24/2019 18. janúar 2019

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur, með síðari breytingum.

1. gr.

Tafla í 14. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur
1 3.885.000 kr.
2 5.138.226 kr.
3 6.015.484 kr.
4 eða fleiri 6.516.774 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 4. mgr. 17. gr. og 4. tölul. 1. mgr., sbr. 2. mgr. 30. gr. laga um húsnæðisbætur, nr. 75/2016, öðlast þegar gildi og skal gilda frá og með 1. janúar 2019 um húsnæðisbætur sem greiddar eru vegna leigu íbúðarhúsnæðis frá og með þeim degi.

Félagsmálaráðuneytinu, 18. janúar 2019.

Ásmundur Einar Daðason.

Ágúst Þór Sigurðsson.

 


B deild - Útgáfud.: 21. janúar 2019