Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 2/2020

Nr. 2/2020 6. janúar 2020

AUGLÝSING
um breytingu á auglýsingu nr. 1254/2019 um veiðigjald fyrir árið 2020.

Tafla í auglýsingunni taki eftirfarandi breytingum:

  1. Við bætist ný röð, svohljóðandi:
      Djúpkarfi 6,69
  2. Veiðigjald á löngu verði 7,84 kr.
  3. Veiðigjald á keilu verði 4,10 kr.
  4. Röðin „Humar“ fellur brott.

Auglýsing þessi, sem sett er að fenginni tillögu embættis ríkisskattstjóra skv. 4. gr. laga um veiði­gjald nr. 145/2018, sbr. einnig 8. gr. sömu laga, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. janúar 2020.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Arnór Snæbjörnsson.


B deild - Útgáfud.: 6. janúar 2020