Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 988/2019

Nr. 988/2019 12. nóvember 2019

AUGLÝSING
um samþykkt breytingar á deiliskipulagi í Mosfellsbæ.

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi sem hér segir:

Stórikriki 59.
Í breytingunni felst að einbýlishúsalóð (Ep-la) breytist í parhúsalóð (P-llc). Lóðar­mörk og bygg­ingar­reitur eru óbreytt. Nýtingarhlutfall er óbreytt. Að öðru leyti gilda áfram skipulags­skilmálar Krika­hverfis, dags. 8. ágúst 2005.

Ofangreind breyting hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög nr. 123/2010 mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.

 

F.h. Mosfellsbæjar, 12. nóvember 2019,

 

Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 13. nóvember 2019