Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 723/2020

Nr. 723/2020 7. júlí 2020

AUGLÝSING
um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum.

Samkvæmt lögum um stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur nr. 13/2005, reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf., nr. 1227/2012 og orkulögum, nr. 58/1967, hefur ráðuneytið staðfest eftirfarandi breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur, er taka á gildi 1. ágúst 2020.

 

5. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

 

HÚSAVÍK OG REYKJAHVERFI

Heitt vatn, almenn notkun1 

Gjaldflokkur

Hitastig

Verð án vsk. kr.

2% skattur kr.

Samtals með 11% vsk.

H50

70,0°C – 80,0°C

122,94

2,46

139,19 kr./m3

H51

65,0°C – 69,9°C

98,35

1,97

111,35 kr./m3

H52

60,0°C – 64,9°C

86,06

1,72

97,44 kr./m3

H53

55,0°C – 59,9°C

81,14

1,62

91,87 kr./m3

H54

50,0°C – 54,9°C

61,47

1,23

69,60 kr./m3

H55

15,0°C – 49,9°C

36,88

0,74

41,75 kr./m3

HU2

40,0°C – 50,0°C

59,14

1,18

60,32 kr./m3

 

Heitt vatn, fast gjald3

Gjaldflokkur

Stærð mælis

Verð án vsk.kr.

2% skattur kr.

Samtals með 11% vsk.

Fast verð

15 – 20 mm

   17.873

   357,50

  20.236 kr./ár

Fast verð

25 – 50 mm

   62.567

1.251,30

  70.838 kr./ár

Fast verð

65 mm og stærri

114.960

2.299,20

130.158 kr./ár

 

AÐALDALUR OG KINN

Heitt vatn, almenn notkun1

Gjaldflokkur

Hitastig

Verð án vsk. kr.

2% skattur kr.

Samtals með 11% vsk.

H61

65,0°C – 80,0°C

147,06

2,94

166,50 kr./m3

H62

60,0°C – 64,9°C

117,64

2,35

133,19 kr./m3

H63

55,0°C – 59,9°C

  99,87

2,00

113,07 kr./m3

H64

50,0°C – 54,9°C

  74,20

1,48

  84,01 kr./m3

H65

45,0°C – 49,9°C

  59,36

1,19

  67,20 kr./m3

H66

15,0°C – 44,9°C

  47,22

0,94

  53,46 kr./m3

 

Heitt vatn, fast gjald3

Gjaldflokkur

Stærð mælis

Verð án vsk. kr.

2% skattur kr.

Samtals með 11% vsk.

Fast verð

15 – 20 mm

  23.203

   464,10

  26.270 kr./ár

Fast verð

25 – 50 mm

  82.359

1.647,20

  93.247 kr./ár

Fast verð

65 mm og stærri

147.686

2.953,70

167.210 kr./ár

1    Almenn notkun miðast við gjald pr. m3
2       HU = heitt vatn til upphitunar á gervigrasvelli
3    Fast gjald miðast við stærð mælis og er óháð notkun

 

Heitt vatn, annað.

Grunnverð fyrir sumarhús, frístundahús, verbúðir, gripahús og sambærileg hús er fast gjald og tekur gjaldið mið af stærð mælis, en minnsta gjaldfærða notkun á heitu vatni til slíkra eigna er 350 m3/ár.

Heimilt er að miða innheimtu skatts af heitu vatni við áætlaða sölu.

Greiða skal í ríkissjóð 2% umhverfis- og  auðlindaskatt af heitu vatni.

Virðisaukaskattur er 11% af vatni til húshitunar. Mæld snjóbræðsla og vatn til iðnaðarnota ber 24% vsk.


Heimlögn fyrir heitt vatn á veitusvæðinu.

11% virðisaukaskattur reiknast á heimæðargjöld fyrir heimæðar til húshitunar, en 24% á heimæðar­gjöld til annarra nota.

 

M.v. stál

M.v. PEX

Án vsk. kr.

Með 11% vsk. kr.

DN15

20 mm

356.999

396.269

DN20

25 mm

419.437

465.575

DN25

32 mm

485.882

539.329

DN32

40 mm

574.272

637.442

DN40

50 mm

663.841

736.864

Breyting á heimlögn

Raunkostnaður

 

Greitt er 2% lengdargjald fyrir hvern metra heimlagnar umfram 20 m.

 

Heitt vatn, iðnaðarvatn.

Stærri notendur geta sótt um að kaupa heitt vatn á 75% af verði verðskrár, þar sem heitt vatn er notað sem beinn framleiðsluþáttur í atvinnustarfsemi notanda.

Stórnotandi er sá sem notar meira en 100.000 m3 af heitu vatni árlega.

 

Annað, varðandi veitusvæði Orkuveitu Húsavíkur.

Virðisaukaskattur á þjónustugjöld er 0%, 11% eða 24% og ákvarðast af vsk hlutfalli við­komandi veitutaxta.

 

 

Verð án vsk. kr.

11% vsk. kr.

24% vsk. kr.

Ídráttarrör vantar eða ónothæft1

9.236 pr. m

10.252 pr. m

11.453 pr. m

Frostálag vegna heimlagnar2

2.772 pr. m

3.076 pr. m

3.437 pr. m

Álestur3

1.457 pr. sk.

1.617 pr. sk.

1.806 pr. sk.

Lokun (vegna vanskila)4

4.808 pr. sk.

5.337 pr. sk.

5.962 pr. sk.

Innheimtugjald5

260 pr. sk.

289 pr. sk.

323 pr. sk.

   
   

 

1  Heimlagnir fyrir bæði heitt og kalt vatn skulu lagðar í ídráttarrör frá lóðarmörkum að húsvegg. Vanti ídráttarrör eða að ídráttarrör reynist ónothæf, greiðist aukagjald skv. samþykktri gjaldskrá OH.
2  Óski eigandi húsveitu eftir að heimlögn sé lögð þegar frost er í jörðu, er heimilt að innheimta aukagjald skv. samþykktri gjaldskrá OH.
3  Viðskiptavinir sem sjálfir lesa af mælum og færa mælastöður inn á þar til gert svæði á „mínum síðum“ OH, greiða ekki fyrir mælaálestur. Starfsmenn OH þurfa þó skv. reglugerð þar um að lesa af og staðfesta mælastöður á 5 ára fresti.
4  Sé um vanskil að ræða sem krefjast þess að senda þarf lokunarmann á staðinn.
5  Þeir viðskiptavinir sem nota boðgreiðslur eða beingreiðslur greiða ekki innheimtugjald og fá ekki senda innheimtuseðla, en geta nálgast þá í heimabanka eða á „mínum síðum“ OH.

 

Almennar skýringar.

Greiða skal fyrir hverja heimlögn sem tengir húsveitu við dreifikerfi OH og skal greitt þegar umsókn hefur verið samþykkt hjá OH. Afstöðumynd er sýnir allar lagnir skal fylgja umsókn.

Verðskrá miðast við að ídráttarrör fyrir heimlagnir hafi verið lögð á frostfríu dýpi, frá tengistað OH við lóðarmörk að inntaksstað mannvirkis og að frágangur hafi verið tekinn út og samþykktur af OH.

Rörastærðir ídráttarröra sem lagðar eru að lóðarmörkum skulu vera:

 

 Sverleiki ídráttarröra

fyrir hitaveitulögn

Heimlögn

Ídráttarrör

DN15

110 mm

DN20

110 mm

DN25

125 mm

Sé fyrirsjáanlegt, vegna fjarlægða eða annarra aðstæðna, að kostnaður við heimlögn verði meira en 50% hærri en gildandi verðskrá segir til um, skal notandi greiða þann kostnað sem er umfram 50% skv. nánari ákvörðun OH.

Þegar heimlögn er stækkuð, skal greiða fullt verð fyrir hina nýju heimlögn að frádregnu hálfu gjaldi eldri heimlagnar, hvort tveggja miðað við gildandi verðskrá þegar breytingin fer fram.

Heimilt er þó að lækka verðið, eða fella niður þegar sérstakar aðstæður mæla með því að mati OH.

Húseigandi/notandi kostar breytingar á heimæðum sem nauðsynlegar eru vegna framkvæmda hans og greiðir fyrir þær til samkvæmt kostnaði.

Sé óskað eftir aukamæli á heimlögn, skal staðsetja mælinn í sama rými og aðalmæli og sem næst inntaksstað.

Óski notandi eftir stærri heimlögn en getið er í verðskrá skal gerður um það sérstakur samn­ingur.

Þar sem heimlagnir fyrir heitt og kalt vatn koma inn í fasteign, skal vera niðurfall.

Gjalddagi reikninga er 15. hvers mánaðar og eindagi 1. næsta mánaðar.

Dráttarvextir reiknast eftir eindaga, frá gjalddaga.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. júlí 2020.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Hreinn Hrafnkelsson.


B deild - Útgáfud.: 21. júlí 2020