Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1085/2017

Nr. 1085/2017 16. nóvember 2017

REGLUGERÐ
um notkun tölvufarskráningarkerfa.

1. gr.

Efni og gildissvið.

Reglugerð þessi gildir um öll tölvufarskráningarkerfi, sem í boði eru eða notuð á Íslandi.

2. gr.

Innleiðing.

Með reglugerð þessari öðlast gildi reglugerð (EB) nr. 80/2009 frá 14. janúar 2009 um hátternis­reglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2299/89, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 318/2015 frá 11. desember 2015, birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 277.

3. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi, sem er sett með stoð í 146. gr. c laga um loftferðir, nr. 60/1998, öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð um notkun tölvufarskráningarkerfa í loftflutningum, nr. 1055/2016.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 16. nóvember 2017.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Gunnar Örn Indriðason.


B deild - Útgáfud.: 12. desember 2017