Skipulagsstofnun staðfesti, 10. september 2018, aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035, sem samþykkt var í bæjarstjórn 15. maí 2018. Við gildistöku endurskoðaðs aðalskipulags fellur úr gildi aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014 ásamt síðari breytingum. Málsmeðferð var samkvæmt 30.–32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsstofnun, 10. september 2018.
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir.
|