Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1180/2021

Nr. 1180/2021 19. október 2021

AUGLÝSING
um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga.

1. gr.

Á grundvelli 9. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, með síðari breytingum, hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið samið fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga. Gildir sú fyrirmynd þar til ráðuneytið hefur staðfest sérstaka sambærilega samþykkt fyrir sveitarfélag. Fyrirmyndin birtist hér með sem fylgiskjal.

 

2. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing um sama efni, nr. 976/2012.

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 19. október 2021.

 

F. h. r.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Guðni Geir Einarsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 20. október 2021