Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Leiðréttingar:
Leiðrétt skjal: B_nr_659_2018_leidrettskjal.pdf
PDF-skjal: Í stað „Hópferðabílar fyrir 10 farþega eða fleiri, kr. 3.500“ í d-lið 5. mgr. 1. gr. fylgiskjals komi: Hópferðabílar fyrir 20 farþega eða fleiri, kr. 3.500.


Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 659/2018

Nr. 659/2018 29. júní 2018

AUGLÝSING
um staðfestingu reglna Þingvallanefndar um gestagjöld innan þjóðgarðsins á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu og dvöl þar.

Með vísan til 1. mgr. 7. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum, sbr. e-lið 6. gr. reglu­gerðar nr. 848/2005, hefur umhverfis- og auðlindaráðherra staðfest reglur Þingvallanefndar um gesta­gjöld innan þjóðgarðsins á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu og dvöl þar sem birtar eru sem fylgi­skjal með auglýsingu þessari.

Auglýsingin öðlast gildi 1. júlí 2018. Frá sama tíma falla úr gildi auglýsing nr. 184/2013 um stað­festingu reglna Þingvallanefndar um gestagjöld vegna köfunar og fyrir yfirborðsköfun í Silfru innan þjóðgarðsins á Þingvöllum og auglýsing nr. 620/2015 um staðfestingu reglna Þing­valla­nefndar um gestagjöld vegna afmarkaðra bílastæða innan þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 29. júní 2018.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Stefán Guðmundsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 29. júní 2018