1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:
Á eftir orðunum „sex mánuði“ í 6. málsl. 3. mgr. reglugerðarinnar kemur: hverju sinni.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 33. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, nr. 150/2020 sem og skv. 1. mgr. 4. gr. laga um faggildingu o.fl., nr. 24/2006, með síðari breytingum. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Forsætisráðuneytinu, 5. maí 2021.
Katrín Jakobsdóttir.
|