Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1203/2014

Nr. 1203/2014 12. desember 2014
AUGLÝSING
um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012.

Samkvæmt reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness nr. 237, 4. mars 2011 og orku­lögum nr. 58/1967, með síðari breytingum hefur ráðuneytið staðfest eftirfarandi breyt­ingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012, er tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum.

1. gr.

3. mgr. 1. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Í ríkissjóð skal greiða sérstakan skatt af heitu vatni, 2% af smásöluverði. Innheimta skatts­ins er miðuð við áætlaða sölu. Virðisaukaskattur bætist við öll gjöld samkvæmt gjald­skrá þessari.

2. gr.

3. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Gjöld fyrir afnot af heita vatninu er sem hér segir:

Tegund

Veitusvæði

Kr.

2% skattur

Grunnur

Einingaverð

Sala í þéttbýli, húshitun

76,00

1,52

kr./m³

Tegund

Veitusvæði

Kr.

2% skattur

Grunnur

Einingaverð

Sala í þéttbýli, til snjóbræðslu

76,00

1,52

kr./m³

Einingaverð

Sala í þéttbýli, til iðnaðar

76,00

1,52

 

Tegund

Stærð mælis

Kr.

2% skattur

Grunnur

Fast verð

A: 15 mm og stærri

19,00

0,38

kr./dag

Fast gjald er hluti af almennum taxta og í öllum öðrum samningum þar sem selt er sam­kvæmt mæli.

Fast verð er fyrir föstum kostnaði og er óháð stærð mælis. Gjaldinu er dreift jafnt niður á tímabil reikninga.

3. gr.

5. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Fast gjald á heimæð fyrir hús allt að 300 m³ að stærð

kr.

187.500,00

Umframgjald fyrir hús að stærð 300-1.000 m³

kr.

226 pr. m³

Umframgjald fyrir hús að stærð yfir 1.000 m³

kr.

151 pr. m³

1 rennslismælir á grind

kr.

58.820,00

Aðrir liðir gjaldskrárinnar eru óbreyttir.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. desember 2014.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Kristján Skarphéðinsson.

Hreinn Hrafnkelsson.

B deild - Útgáfud.: 30. desember 2014