Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 664/2019

Nr. 664/2019 28. júní 2019

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:Tafla undir fyrirsögninni „bifreiðir og eftirvagnar“: 

  1. Undir tölulið 45zzv við reglugerð nr. 443/2009/EB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
    2018/649/ESB L 108, 27.4.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 25 frá 28.3.2019, bls. 335-341
  2. Á eftir tölulið 45zzza kemur nýr töluliður, 45zzzb. Í reitina „Tölul.“, „Tilskipun / reglugerð“, „Síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“ kemur:
    45zzzb Viðurkenning og vottun nýsköpunar­tækni sem dregur úr losun kol­tvísýrings frá fólks­bifreið­um 725/2011/ESB   L 194, 26.7.2011 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 191-196
  3. Undir tölulið 45zzzb við reglugerð 725/2011/ESB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
    2018/258/ESB L 49, 22.2.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 25 frá 28.3.2019, bls. 327-334
  4. Á eftir tölulið 45zzzb kemur nýr töluliður 45zzzc. Í reitina „Tölul.“, „Tilskipun / reglugerð“, „Síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“ kemur:
    45zzzc Viðurkenning og nýsköp­unartækni sem dregur úr losun kol­tvísýrings frá léttum atvinnu­ökutækjum 427/2014/ESB   L 125, 26.4.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 261-267
  5. Undir tölulið 45zzzc við reglugerð 427/2014/ESB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
    2018/259/ESB L 49, 22.2.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 25 frá 28.3.2019, bls. 335-341

2. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir 2018/649/ESB, 2018/258/ESB og 2018/259/ESB.

3. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 28. júní 2019.

 F. h. r.

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir.

Jónas Birgir Jónasson.


B deild - Útgáfud.: 15. júlí 2019