Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 793/2013

Nr. 793/2013 14. ágúst 2013
AUGLÝSING
um breytingu á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða ohf. fyrir hitaveitur, nr. 743/2008.

Samkvæmt lögum nr. 40 frá 30. maí 2001 um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og orkulögum nr. 58 frá 29. apríl 1967, með síðari breytingum, hefur ráðuneytið staðfest eftirfarandi breytingu á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða ohf., fyrir hitaveitur, er taki gildi 1. september 2013:

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða ohf., fyrir hitaveitur, nr. 743/2008, með síðari breytingum, breytist þannig:

2. Hitaveitur.

H90 og H99. Hitun íbúðarhúsnæðis. Frá 1. september 2013

Án vsk

Orku-skattur

M.vsk 7%

Um 77° hiti frá kyndistöð

Orkugjald

kr./kWst

6,97

0,14

7,61

Fastagjald

kr./ári

29.405

588

32.093

Rúmmetragjald

kr./m³

33,19

0,66

36,22

H94 og H95. Hitun íbúðarhúsnæðis.

Um 72° hiti frá kyndistöð

Orkugjald

kr./kWst

6,97

0,14

7,61

Fastagjald

kr./ári

29.405

588

32.093

Rúmmetragjald

kr./m³

28,44

0,57

31,04

H98. Sala um varmaskipti.

Orkugjald

kr./kWst

4,38

0,09

4,79

Fastagjald

kr./ári

294.053

5.881

320.929

Rúmmetragjald

kr./m³

19,94

0,40

21,76

I90 og I91. Reykhólar.

Fastagjald

kr./ári

29.405

588

32.093

Rúmmetragjald

kr./m³

202,22

4,04

220,70

I98. Vatnsmagn.

Sundlaugar og gróðurhús

Fastagjald

kr./ári

29.405

588

32.093

Rúmmetragjald

kr./m³

67,34

1,35

73,49


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 14. ágúst 2013.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Kristján Skarphéðinsson.

Hreinn Hrafnkelsson.

B deild - Útgáfud.: 30. ágúst 2013