Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 538/2019

Nr. 538/2019 3. júní 2019

AUGLÝSING
um samþykkt á nýju deiliskipulagi í Mosfellsbæ.

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt nýja deiliskipulagsáætlun sem hér segir:

Vesturlandsvegur.
Deiliskipulagið gerir ráð fyrir afmörkun Vesturlandsvegar, tvær akreinar í hvora átt með miðdeili, afmörkun undirganga og brúa, veghelgunarsvæði fyrir möguleg mislæg gatnamót og göngu- og hjólastíga meðfram Vesturlandsvegi.

Ofangreint deiliskipulag hefur hlotið meðferð sem skipulagslög nr. 123/2010 mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.

F.h. Mosfellsbæjar, 3. júní 2019,

Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 5. júní 2019