Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1122/2023

Nr. 1122/2023 24. október 2023

REGLUGERÐ
um (2.) breytingu á reglugerð um merkingar búfjár nr. 916/2012.

1. gr.

Í 3. ml. 2. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott „nema með leyfi Matvælastofnunar“.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum um búfjárhald, nr. 38/2013, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, nr. 66/1998, og lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og 31. gr. a laga nr. 93/1995, um matvæli.

Reglugerðin öðlast þegar gildi en kemur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024.

 

Matvælaráðuneytinu, 24. október 2023.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Kolbeinn Árnason.


B deild - Útgáfud.: 26. október 2023