Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 279/2019

Nr. 279/2019 8. mars 2019

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

1) Undir fyrirsögninni „Bifreiðir og eftirvagnar“:

 1. Undir tölulið 45zzk við reglugerð nr. 595/2009/EB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“) bætist við:
  2017/2400/ESB L 349, 29.12.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 20 frá 7. mars 2019, bls. 1-247
 2. Undir tölulið 45zzv við tilskipun nr. 443/2009/EB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“) bætist við:
  2017/1502/ESB L 221, 26.8.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 657-662
 3. Undir tölulið 45zzx við reglugerð nr. 1014/2010/ESB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“) bætist við:
  2017/1152/ESB L 175, 7.7.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 33 frá 17. maí 2018, bls. 280-314
  2017/1231/ESB L 177, 8.7.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 33 frá 17. maí 2018, bls. 344-355
 4. Undir tölulið 45zzy við reglugerð nr. 510/2011/ESB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnar­tíðindi EB“ og „EES-birting“) bætist við:
  2017/748/ESB L 113, 29.4.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 74 frá 16. nóvember 2017, bls. 152-153
  2017/1499/ESB L 221, 26.8.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 653-656

2) Undir fyrirsögninni „Dráttarvélar“:

 1. Undir tölulið 37 við reglugerð 2015/68/ESB (í reitina „Síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“) bætist við:
  2018/828/ESB L 140, 6.6.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 85 frá 20. desember 2018, bls. 63-65

2. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir 2017/2400/ESB, 2017/1502/ESB, 2017/1152/ESB, 2017/1231/ESB, 2017/748/ESB, 2017/1499/ESB og 2018/828/ESB.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 8. mars 2019.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Jónas Birgir Jónasson.


B deild - Útgáfud.: 25. mars 2019