Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
416/2022

Nr. 416/2022 7. apríl 2022

AUGLÝSING
um gerð kjörskrár.

Með vísan til  1. mgr. 30. gr. kosningalaga nr. 112/2021 staðfestir Þjóðskrá Íslands gerð kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga sem haldnar verða 14. maí 2022.

Þjóðskrá Íslands veitir aðgang að upplýsingum úr kjörskrá með innslætti kennitölu á vef sínum www.skra.is.

Einnig er veittur aðgangur úr kjörskrá á vef landskjörstjórnar, www.kosning.is.

Þetta auglýsist hér með.

 

Þjóðskrá Íslands 7. apríl 2022.

Hildur Ragnars.

Júlía Þorvaldsdóttir.


B deild - Útgáfud.: 7. apríl 2022