Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1001/2021

Nr. 1001/2021 3. september 2021

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja.

1. gr.

3. málsl. 3. mgr. 45. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

 

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 74. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 3. september 2021.

 

F. h. r.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Ólafur Kr. Hjörleifsson.


B deild - Útgáfud.: 6. september 2021