Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 491/2017

Nr. 491/2017 17. maí 2017

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 785/2016, um skattafslátt manna vegna hlutabréfakaupa.

1. gr.

Í stað orðanna „hefur óskað heimildar til að leita nauðasamninga“ í 3. tölul. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: uppfyllir skilyrði um að vera tekið til gjaldþrotameðferðar að beiðni kröfuhafa.

2. gr.

Gildistaka og lagastoð.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 7. mgr. 1. tölul. B-liðar 1. mgr. 30. gr. laga nr. 90/2003, um tekju­skatt, og öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 17. maí 2017.

F. h. r.

Ingibjörg Helga Helgadóttir.

Steinar Örn Steinarsson.


B deild - Útgáfud.: 1. júní 2017