1. gr.
Reglugerð þessi nr. 590/2022, um innflutning hunda og katta frá Úkraínu fellur brott.
2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 19. gr. laga nr. 54/1990, um innflutning dýra, ásamt síðari breytingum, 17. gr. laga nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, ásamt síðari breytingum og 46. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra, með síðari breytingum.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 8. ágúst 2022.
Svandís Svavarsdóttir.
|