Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 888/2020

Nr. 888/2020 31. ágúst 2020

AUGLÝSING
um staðfestingu á ákvörðun Umhverfisstofnunar um takmörkun á umferð í hella í Þeistareykjahrauni í Þingeyjarsveit.

Samkvæmt 25. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013, hefur umhverfis- og auðlindaráðherra stað­fest ákvörðun Umhverfisstofnunar dags. 7. júlí 2020, um takmörkun á umferð í hella í Þeistareykja­hrauni í Þingeyjarsveit. Ákvörðun Umhverfisstofnunar er birt sem fylgiskjal með aug­lýsingu þessari. Ákvörðunin skal endurmetin árlega.

Ákvörðunin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 31. ágúst 2020.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 10. september 2020