Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 73/2024

Nr. 73/2024 24. janúar 2024

AUGLÝSING
um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012.

1. gr.

Samkvæmt reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness nr. 237/2011 og orkulögum nr. 58/1967,  hefur ráðuneytið staðfest eftirfarandi breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012, er tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum.

 

2. gr.

3. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Gjöld fyrir afnot af heita vatninu eru sem hér segir:

Tegund Veitusvæði Kr. 2% skattur Með 11% vsk Grunnur
Einingaverð Sala í þéttbýli, húshitun 146,49 2,93 165,86 kr./m³
 
Tegund Veitusvæði Kr. 2% skattur Með 24% vsk Grunnur
Einingaverð Sala í þéttbýli, til snjóbræðslu 146,49 2,93 185,28 kr./m³
Einingaverð Sala í þéttbýli, til iðnaðar 146,49 2,93 185,28 kr./m³
 
Tegund Stærð mælis Kr. 2% skattur Með 11% vsk Grunnur
Fast verð A: 15 mm og stærri 37,07 0,74 41,97 kr./dag

 

3. gr.

5. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Fast gjald á heimæð fyrir hús allt að 300 m³ að stærð kr.     372.422
Umframgjald fyrir hús að stærð 300-1.000 m³ kr.           444 pr. m³
Umframgjald fyrir hús að stærð yfir 1.000 m³ kr.           297 pr. m³
1 rennslismælir á grind kr.     117.815

 

4. gr.

9. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:

Þjónustugjöld:

Seðilgjald kr. 238
Tilkynningar- og greiðslugjald kr. 90
Auka álestur* kr. 2.760
Innheimtuviðvörun kr. 1.104
Lokunargjald* kr. 8.280
Gjald fyrir opnun utan dagvinnutíma* kr. 20.700
* Virðisaukaskattur reiknast ofan á.    

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 24. janúar 2024.

 

F. h. r.

Ólafur Darri Andrason.

Hreinn Hrafnkelsson.


B deild - Útgáfud.: 26. janúar 2024