Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er erlendis. Í fjarveru hennar gegnir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra störfum forsætisráðherra og í fjarveru fjármála- og efnahagsráðherra gegnir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra störfum forsætisráðherra.
Forsætisráðuneytinu, 21. júlí 2023.
F. h. r.
Páll Þórhallsson.
Kristín J. Hjartardóttir.
|