Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 131/2019

Nr. 131/2019 24. janúar 2019

AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar vegna Bjargslands í Borgarnesi.

Skipulagsstofnun staðfesti 24. janúar 2019 breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 sem samþykkt var í sveitarstjórn 8. nóvember 2018.
Breytingin nær til íbúðarbyggðar, svæðis fyrir verslun og þjónustu og gatnakerfis í Bjargslandi í Borgarnesi, austan götunnar Hrafnakletts.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagsstofnun, 24. janúar 2019.

F.h. forstjóra,

Hafdís Hafliðadóttir.

Ottó Björgvin Óskarsson.


B deild - Útgáfud.: 7. febrúar 2019