Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 21/2022

Nr. 21/2022 13. desember 2022

AUGLÝSING
um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svíþjóðar.

Hinn 6. júlí 2022 var bandaríska utanríkisráðuneytinu afhent staðfestingarskjal Íslands vegna viðbótarsamnings sem gerður var í Brussel 5. júlí 2022 við Norður-Atlantshafssamninginn frá 4. apríl 1949 um aðild Konungsríkisins Svíþjóðar, sbr. Samninga Íslands við erlend ríki nr. 75, þar sem samn­ingurinn er birtur, 76 og 77 og auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda nr. 10/1982, 28/1998, 29/1998, 30/1998, 36/2003, 37/2003, 38/2003, 39/2003, 40/2003, 41/2003, 42/2003, 50/2021, 60/2021 og 19/2022, 20/2022 og 22/2022. Alþingi heimilaði hinn 7. júní 2022, með þingsályktun 19/152, ríkis­stjórninni að staðfesta viðbótarsamninginn þegar hann lægi fyrir. Tilkynnt verður um gildistöku viðbótar­samningsins síðar.

Viðbótarsamningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 13. desember 2022.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 15. febrúar 2023