Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 32/2022

Nr. 32/2022 26. ágúst 2022

AUGLÝSING
um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013.

Hinn 29. mars 2011 var aðalframkvæmdastjóra ráðs Evrópusambandsins afhent samþykktarskjal Íslands vegna samnings milli Evrópubandalagsins og lýðveldisins Íslands, Konungsríkisins Noregs, Ríkjasambandsins Sviss og Furstadæmisins Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013, sem gerður var í Brussel 19. mars 2010. Samningurinn öðlaðist gildi 1. apríl 2011.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 26. ágúst 2022.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 2. mars 2023