Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1013/2021

Nr. 1013/2021 25. ágúst 2021

AUGLÝSING
um deiliskipulag í Blönduósbæ.

Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkti þann 11. mars 2021 breytingu á deiliskipulagi við Stekkjar­vík, urðun og efnistaka, sem tók gildi 17. september 2015. Deiliskipulagsbreytingarnar snúa að því að auka urðun á svæðinu sem og að bæta við brennsluofni og gassöfnunarblöðru sem þýðir stækkun svæðisins, breytta afmörkun og breytingar á texta í deiliskipulaginu.
Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.

 

Blönduósi, 25. ágúst 2021.

 

Þorgils Magnússon, skipulags- og byggingarfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 8. september 2021