Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1538/2020

Nr. 1538/2020 21. desember 2020

AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra, verslun og þjónusta í landi Leynis 2 og Leynis 3.

Skipulagsstofnun staðfesti 21. desember 2020 breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016–2028 sem samþykkt var í sveitarstjórn 12. nóvember 2020.
Í breytingartillögunni felst að í landi Leynis 2 og Leynis 3, sunnan þjóðvegar, er skilgreint svæði fyrir verslun og þjónustu (VÞ33) um 15 ha að stærð. Þá er afmarkað svæði fyrir nýtt vatnsból norðan vegarins (VB30).
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Skipulagsstofnun, 21. desember 2020.

 

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir.


B deild - Útgáfud.: 11. janúar 2021